Að sjálfsögðu á að kæra þetta til lögreglu

Þetta er algerlega óþolandi.
Manneskjan er víst friðuð, eins og örninn, þannig að ekki gengur að skjóta veiðiþjófana, en bóndinn er í fullum rétti til að verja varp sitt og mér finnst sjálfsagt mál að kæra þjófnaðinn til lögreglu, eins og allan annan þjófnað.
Þjófarnir væru menn að meiru, fyrst þeir hafa fengið færi á því, að biðjast afsökunar og þá býst ég við að málið væri úr sögunni.
mbl.is Veiðiþjófar í æðarvarpi í Önundarfirði
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Stefán Þingeyingur

Höfundur

Stefán Jónsson
Stefán Jónsson
Skoðanir höfundar eru óvéfengjanlegar. Það eru engar stafsetningarvillur á síðunni, aðeins stílbrögð.
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband