Af hverju var þessum glæpafyrirtækjum bjargað?

Mér finnst alltaf vera að koma betur og betur í ljós það sem margir óttuðust í upphafi, að það var algert glapræði af ríkinu að reyna að "bjarga" þessum glæpafyrirtækjum þegar þau hrundu. Að sjálfsögðu átti að láta Landsbankann, Glitni og Kaupþing sigla sinn sjó og láta kröfuhöfum eftir að reyna að sækja í rústirnar. Passa svo bara upp á að innistæðukröfur hefðu algeran forgang.
mbl.is Ábyrgðin hjá gömlu bönkunum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ingibjörg Guðrún Magnúsdóttir

Ég er svo sammála þér hérna, ég hef alltaf haldið þeirri skoðun fram að það var farin vitlaus stefna þegar þessi leið var farin og ef að einhver banki átti að verða látin fara þá hefði það átt að verða Landsbankinn vegna Icesave... En svo er það nú þessi blessaði lífshringur okkar sem á það til að stoppa rangar stefnur ef þær eru ekki öllum til góðs heldur frekar teknar vegna þess að einhverjum langaði meira en það sem var til betra fyrir heildina...

Ingibjörg Guðrún Magnúsdóttir, 24.6.2010 kl. 20:20

2 Smámynd: Guðmundur Ásgeirsson

Halelúja!

Guðmundur Ásgeirsson, 26.6.2010 kl. 01:06

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Stefán Þingeyingur

Höfundur

Stefán Jónsson
Stefán Jónsson
Skoðanir höfundar eru óvéfengjanlegar. Það eru engar stafsetningarvillur á síðunni, aðeins stílbrögð.
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 8
  • Sl. viku: 34
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 34
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband