Þrjóskupúkar

Ég er alveg sammála því að það á ekki að steypa alla í sama mótið og oftast finnst mér fínt að menn fái að hafa sína sérvisku í friði.
En það eru samt ákveðin atriði sem er beinlínis lífshættulegt að ekki séu samræmd um allan heim.
Þar má sem dæmi nefna umferðarreglur, hvort sem er í lofti, á láði eða legi.
Það er staðreynd að fjöldinn allur af ferðamönnum, þar á meðal Íslendingar, hafa látið lífið í umferðarslysum á Bretlandi eingöngu vegna þess að þar er vinstri umferð.
Gervihnettir, og gott ef ekki heilu eldflaugarnar, hafa hrapað til jarðar af því að Bretar og fleiri þrjóskupúkar með stórveldisdraumóra neita að læra alþjóðlegar mælieiningar.


mbl.is „Pint" af öli bjargað á Bretlandi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Stefán Þingeyingur

Höfundur

Stefán Jónsson
Stefán Jónsson
Skoðanir höfundar eru óvéfengjanlegar. Það eru engar stafsetningarvillur á síðunni, aðeins stílbrögð.
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband