Þörf áminning

Sjálfstæðisflokkurinn fékk réttláta refsingu fyrir afglapaháttinn við stjórnvölinn.
Það eru ánægjulegustu tíðindi þessara kosninga að nánast óþrjótandi langlundargeð íslenskra kjósenda skuli loks vera farið að dvína og von til að stjórnmálamenn og -flokkar verði framvegis dæmdir af verkum sínum, í stað þess að vera áskrifendur að atkvæðum.

Fari svo, eins og allt bendir til, að við búum áfram við okkar rótgrólna fjórflokkakerfi, þá vona ég að í næstu kosningum bæti Framsóknarflokkurinn við sig 5-6 mönnum á kostnað Samfylkingarinnar og svo verði það þannig framvegis að þessir 4 flokkar verði allir á sama róli, í kringum 15 þingmenn. Þá fyrst verða kosninganæturnar spennandi, þegar ekki er öruggt hvaða flokkar eiga möguleika á að mynda 2 flokka stjórn og e.t.v. nauðsynlegt að hleypa smáflokki eins og Borgarahreyfingunni að.


mbl.is Flokkurinn þarf að fara í mikla naflaskoðun
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Stefán Þingeyingur

Höfundur

Stefán Jónsson
Stefán Jónsson
Skoðanir höfundar eru óvéfengjanlegar. Það eru engar stafsetningarvillur á síðunni, aðeins stílbrögð.
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband