28.3.2008 | 00:52
Þvílíkur hrokatittur
Talandi um að bíta höfuðið af skömminni.
Árni M. Mathiesen er að stimpla sig inn sem einn forhertasti fyrirgreiðsluspillingarpólitíkus í sögunni.
Ég veit ekki hvaða Davíðsoddssonarmikilmennskubrjálæðiskomplexar þetta eru eiginlega að telja sig allt í einu geta sett ofan í við Umboðsmann Alþingis, sem hefur nákvæmlega sömu efasemdir og þjóðin öll um kerfisbundna valdníðslu Sjálfstæðisflokksins.
Heldur dýralæknirinn kannski að hann geti aflífað umboðsmanninn með einni sprautu?
![]() |
Ráðherra efast um hlutleysi umboðsmanns |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Stefán Þingeyingur
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.4.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 719
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Árni hefur alltaf rétt fyrir sér, við hin yfir 90% þjóðarinnar erum fífl.
Hólmdís Hjartardóttir, 28.3.2008 kl. 01:00
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.