3.11.2011 | 22:59
Ráða eintómir hálfvitar ríkjum í flugstöðinni?
Hvers lags andskotans undirlægjuháttur og fíflagangur er það að taka hvalkjöt úr sölu í Flugstöð Leifs Eiríkssonar, bara af því að einhverjir fasistafáráðlingar í öðrum löndum leyfa það ekki?!? Ekki hef ég orðið var við að Svíar hætti að selja snus á Arlanda, þó það sé bannað að flytja það til Íslands. Megum við búast við því næst að konur verði bannaðar í flugstöðinni, nema þær klæðist búrkum, bara af því að öðruvísi mega þær ekki vera í kringum talíbana?!?
Vinsamlegast takið hausinn út úr rassgatinu og ef þið sjáið þá til sólar, afturkallið líka þá heimskulegu hugmynd að fjarlægja nánast allar íslenskar vörur (nammið) úr komufríhöfninni!!!
Hætt að selja hvalkjöt | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Stefán Þingeyingur
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 8
- Sl. sólarhring: 8
- Sl. viku: 10
- Frá upphafi: 688
Annað
- Innlit í dag: 8
- Innlit sl. viku: 10
- Gestir í dag: 8
- IP-tölur í dag: 8
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég verð nú að taka undir það sem þú kallar undirlægjuhátt. Þú minnist á USA. Þar drepa menn hval í stórum stíl, athugasemdalaust eða er ekki höfrungur hvalur ?
Í bandaríkjunum drepa menn höfrunga í stórum stíl þegar þeir eru að ansjósuveiðum. Höfrungarnir þvælast í nótunum og eru drepnir en ekki notaðir til manneldis eins og væri eðlilegt. Það er ekki rétt að henda frá sér mat.
Svo eru breskir þegnar engir englar, ræna og rupla um allan heim eins og þekkt er, drepa ef þeim hentar svo.
Camel, 3.11.2011 kl. 23:14
Já segðu. Þessar aðgerðir gera mig hálf orðlausa og greinilegt að einhver er einhverstaðar að sleikja einhvers-manns tær....
Ingibjörg Guðrún Magnúsdóttir, 4.11.2011 kl. 00:23
"Stutt er síðan bandarísk samtök um verndun höfrunga og hvala gagnrýndu að ferðamenn væru ekki varaðir við í Leifsstöð en þar hefur hrefnukjöt verið til sölu." Ég sprakk úr hlátri! og "Samtökin gagnrýndu að starfsfólk í Leifsstöð sem seldi hvalkjöt upplýsti ekki ferðamenn að hvalkjöt væri ólöglegt í sumum löndum" er það í verkahring seljanda að fletta upp landslögum viðkomandi kaupanda hvort varan sé bönnuð eða ekki í kaupandans landi? Dýraverndunarsamtök eru fyrir mér ekkert nema peningamaskína sem betlar peninga af saklausu fólki sem gefur þá í góðri trú að það sé að gefa í gott málefni. Sem dæmi þá var Paul Watson meðlimur í Greenpeace sem eru þekktustu náttúruverndasamtök heims en hann sá sína sæng best breidda og stofnaði Sea Shepherd því þar var hægt að hala inn mest af pening, "Save the Whales" og svo er hann terroristi sem þarf að handsama og dæma í fangelsi.
Paul Watson is responsible for ramming, scuttling, and sinking a slew of boats across the world's waterways trying to kill the fishing industry. A closer look reveals a truth about Paul Watson and the Sea Shepherd Conservation Society.
Do not believe for a moment that these people are non-violent. Watson has also used the threat of force in pursuit of other causes. In 1992, despite his animals-first/humans-last ideology, he threatened to sink a fleet of ships reenacting Columbus' voyage of the discovery of America on its 500th anniversary if the participants did not sign an apology for Columbus' mistreatment of American Indians.
To believe these people are non-violent is to believe the German submarine wolf packs of World War II and their doctrine of unrestricted submarine warfare were non-violent.
Sævar Einarsson, 4.11.2011 kl. 01:52
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.